Opnun 1♥/♠
Við opnum með flesta (13)14-16 punkta jafnskiptar hendur sem innihalda 5-lit í hálit á 1 grandi,
Endurmelding á hálilt lofar alltaf 6-lit og við getum meldað 2N með ýmsar off shape hendur því
melding á 3 sýnir amk 55 eða auka styrk.
Fyrsta svar
- 1M
- 1♠ = 4-litur
- 1N = 4-12 NF. Förum í gegnum 1NT með 3-lit og bal áskorun
- 2♣ = GF 4-litur (Getur verið 3-litur með 2443)
- 2♦ = GF 5-litur
- 2♥ = GF 5-litur
- 2♠ = 6-litur og 9-11 hcp.
- 2M = 7-10hcp
- 2N = Inv+ oftast með 4-lit
- 3x = 6-litur og 9-11 hcp. Nú eru allar sagnir GF.
- 3♠ = Eyða 9-12hcp, 3-5 kontról.
- 3M = Veikt/mixed ekki fárveikt
- 3N = Betra en 4M, lofar ás.
- 4m = Eyða 9-12hcp, 3-5 kontról.
- 4♥ = Eyða 9-12hcp, 3-5 kontról. ATH undantekning
- 4M = 5-litur veikt
Önnur sögn opnara
Framhald eftir 1♥ - 1♠
- 1♥ - 1♠
- 1N = 11-13 bal
- 2♣ = Hexan
- 2♦/♥ = Nat 11-15
- 2♠ = 11-13 hcp 3-4 litur, sjá Almennar reglur 1x-1M
- 2N = 13-15 hcp, 6♥ og 4-litur í m
- 3♣/♦ = 55 og 13-15 hcp góður litur
- 3♥ = 13-15 hcp. Góður litur.
- 3♠ = 4-litur og 13-15 hcp, unbal
- 3N = Þéttur litur. Gambling max 15 hcp
- 4m = Eyða 13-15 hcp.
- 4♠ = Varla til nema með passaðan makker
Framhald eftir 1M - 1N
- 1M - 1N
- 2♣ = Hexan
- 2♦/♥/♠ = Nat 11-15
- 2♠ = 11-15 hcp. 6♥/5♠ Eftir opnun á 1♥
- 2N = 13-15hcp, 6♥ og 4-litur í m
- 3♣/♦/♥ = 55 og 13-15 hcp góður litur
- 3M = 13-15 hcp. Góður litur.
- 3N = Þéttur litur. Gambling max 15 hcp
- 3♠/4m = Autosplinter, góður litur og mjög góð spil.
- 4♥ = 6♠/5♥ minna en 16 hcp.
Framhald eftir 1M - 2♣
a) Bal GF án stuðnings við opnunarlit
b) 5+♣ og GF
b) 5+♣ og GF
- 1M - 2♣
- 2♦ = Semi-nat biðsögn
- 2♥/♠ = Nat
- 2M = 6-litur+ í M
- 2N = 11-13hcp bal eða 18-19 bal
- 3♣ = 4-litur og min
- 3X = Splinter með 4-lit ♣ og amk 14hcp
- 3M = Góður litur og ekki lágmark. Nú eru allar sagnir samþykkt á M nema 4♣
- 3N = bal 16-17 hcp
- 4♣ = Slamish með lauf. Nú er 4♦ RKCB
- 4♦ = RKCB með ♣
- 4X = Voidwood ?
- 4M = Þokkalegur 7-litur, lítil spil
Framhald eftir 1M - 2♦/♥
Lofar amk 5-lit . GF
- 1M - 2♦/♥
- 2♥/♠ = Nat
- 2M = 6-litur+ í M
- 2N = Flestar 11-14hcp hendur eða 18-19 bal
- 3♣/♦ = 55 eða 4-litur og extra
- 3♦/♥ = Hækkun, getur verið lágmarkshendi
- Stökk í hærri lit = Splinter og amk 14hcp
- 3M = Góður litur og ekki lágmark. Nú eru allar sagnir samþykkt á M nema 4♦/♥
- 3N = bal 16-17 hcp
- 4♦ = Slamish með tígul. Nú er 4<♥ RKCB
- 4♥ = RKCB eftir 2♦ svar
- 4M = Þokkalegur 7-litur, lítil spil
Stenberg, framhald eftir 2N hja svarhönd
Stenberg útfærslaÖnnur sögn svarhandar
Framhald eftir að opnari meldar 1N
- 1♥ - 1♠
- 1N
Framhald eftir að opnari meldar 2N
- 1♥ - 1♠
- 2N
- 3♣ = Til að spila ef makker á ♣
- 3♦ = Spurning
- 3♥ = 4-litur í ♣
- 3♠ = 4-liutr í ♦
- 3N = 4-litur oM
- 2N = 55 m, betri/lengri ♦
- 3M = Til að spila
- 3♠ = 6-litur+ GF. Eftir svar á 1♠
Hexan, framhald eftir 2♣ hjá opnara
- 1M - 1♠/1N
- 2♣
- 2♦ = 8+ og GF á móti sterku höndinni
- 2M = 4-6 og 3-litur eða undir 8 og tvílitur
- 2♥ = Veikt 5-litur+
- 2♠ = Veikt 6-litur+ eftir svar á 1♠ annars báðir m
- 2N = 55 m, betri/lengri ♦
- 3x = 6-litur og veikt.
- 3M = 3-litur bal áskorun
Hexan, framhald hjá opnara
- 1M - 1♠/1N
- 2♣ - 2♦
- 2M = 11-15 hcp með 4+♣
- 2♥ (opnun á 1♠) = 4-litur og 16+ hcp
- 2♠ (eftir 1♥ - 1♠) = 3-litur og (15)16+ hcp mögulega hendi sem er aðeins of sterk fyrir 2♠ beint
- 2N = 54 eða lélegur 6-litur eða bal 18-19
- 3♣ = spurnign
- 3X Góður 5-litur+
- 3N = 8-9(10) lágmark
- 3x = 55 og 16+ hcp
- 3M = Góður litur 16+ hcp
- 3N = Bal 16-17
Svör opnar eftir 3♣ spurningu
- 1M - 1♠/1N
- 2♣ - 2♦
- 2N - 3♣
- 3♦ = 4-litur í ♦
- 3oM = 4-litur í ♣
- 3M = 6-litur
- 3N = 18-19 hcp